Þjónusta
Framúrskarandi þjónusta við sjávarútveginn.
KAT er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveginn. Við bjóðum upp á sérhæfða og áreiðanlega þjónustu sem stuðlar að árangri fyrirtækja í þessari mikilvægu grein.
Þjónustan okkar felur, meðal annars, í sér:
  • Frystilandanir og ferskfisklandanir
  • Uppskipanir og útskipanir á vörum
  • Losun/lestun á gámum eða öðrum flutningatækjum
  • Brettasmíði, endurvinnsla á timbri og innflutningur á timbri
  • Áreiðanlega og hraða þjónustu sem tryggir hámarks afköst og lágmarkar ónauðsynlega biðtíma
Við hjá KAT erum staðráðin í að veita þér þá þjónustu sem þú þarft til að viðhalda árangri og samkeppnishæfni þíns fyrirtækis.
Löndunarþjónusta
Timburvinnsla