KAT er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveginn. Við bjóðum upp á sérhæfða og
áreiðanlega þjónustu sem stuðlar að árangri fyrirtækja í þessari mikilvægu grein.
Saga KAT ehf getur ekki verið sögð án þess að segja sögu Valeska ehf sem, síðan árið 2009, hefur
sinnt þjónustunni sem KAT ehf sinnir nú í dag.