Brettasmíði.
Við framleiðum allar stærðir af brettum hvort sem um er að ræða staðlaðar stærðir eða sérsmíði.
Okkar viðskiptavinir eru t.d. Brim, Samherji, Eimskip, Samskip, Lýsi, Elkem, RioTinto, Arctic Prime
Fisheries, DFFU, Útgerðafélag Reykjavíkur, Hvalur, Ice Fish, Iraco, Fiskvinnslan Kambur, Kuldaboli,
Marúlfur, Royal Iceland, BEWI Iceland ásamt fleiri góðum.